Club Brugge valtaði yfir Porto | Leverkusen kláraði Atlético Madrid á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 21:22 Belgíska liðið Club Brugge fer vel af stað í Meistaradeild Evrópu. Peter De Voecht / Photo News via Getty Images Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld þegar alls fóru sjö leikir fram. Mikil spenna er í B-riðli þar sem Club Brugge vann 0-4 útisigur gegn Porto og Bayer Leverkusen vann 2-0 sigur gegn Atlético Mardrid. Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00
Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40