Federer leggur spaðann á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 13:42 Roger Federer var alls 310 vikur á toppi heimslistans. getty/Clive Brunskill Svissneski tenniskappinn Roger Federer leggur spaðann á hilluna eftir Laver mótið í London síðar í þessum mánuði. Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára. Tennis Sviss Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára.
Tennis Sviss Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira