Þátttaka ungs fólks í stjórnmálum, loftslagsmál, börn á flótta frá stríðinu í Úkraínu og margt fleira verður til umræðu. Þá verður einnig ýmislegt um að vera sem segja má að sé í léttari kantinum, meðal annars lokatónleikar sem hefjast klukkan 16:30. Dagskrá fundarins má nálgast hér.
Hér að neðan má nálgast streymi frá því sem fer fram bæði í Norræna húsinu og Grósku.
Streymi frá Norræna húsinu:
Streymi frá Grósku:
Gróska lau 17. sept from Norræna félagið on Vimeo.