Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 06:00 Breiðablik og Víkingur eiga bæði leik í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Bestu deild karla og kvenna í fótbolta, Olís deild karla og kvenna í handbolta, Serie A og golf á þessum fallega laugardegi. Stöð 2 Sport Klukkan 13.30 hefst Stúkan – Red Zone en þar verður farið yfir alla leiki dagsins á meðan þeir gerast í Bestu deild karla. Um er að ræða síðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt upp og spilað um Íslandsmeistaratitilinn annars vegar og hvaða lið falla hins vegar. Klukkan 17.50 tekur HK á móti Selfossi í Olís deild kvenna í handbolta. Klukkan 20.00 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir umferð dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Fram og Keflavík mætast klukkan 14.00 þar sem sigurvegarinn gæti stokkið upp í efri helming deildarinnar á kostnað Stjörnunnar. Klukkan 18.35 er leikur Torino og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Bologna og Empoli í Serie A. Klukkan 15.50 taka Mikael Egill Ellertsson og félagar í Spezia á móti Sampdoria í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Valur tekur á móti KA að Hlíðarenda í Bestu deild karla klukkan 14.00. Klukkan 16.20 tekur KA á móti ÍBV í Olís deild karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Opna ítalska í golfi hefst klukkan 11.30. Klukkan 19.00 er Portland Classic-mótið á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 er Fortinet Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Besta deildin: Leikur Breiðabliks og ÍBV í Bestu deild karla í beinni klukkan 14.00. Klukkan 16.10 er komið að leik ÍBV og Vals í Bestu dield kvenna. Besta deildin, rás 2: Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deild karla í beinni. Besta deildin, rás 3: Leikur Víkings og KR í Bestu deild karla í beinni. Vísir og Stöð 2 Vísir: Leikur ÍA og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í beinni. Dagskráin í dag Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.30 hefst Stúkan – Red Zone en þar verður farið yfir alla leiki dagsins á meðan þeir gerast í Bestu deild karla. Um er að ræða síðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt upp og spilað um Íslandsmeistaratitilinn annars vegar og hvaða lið falla hins vegar. Klukkan 17.50 tekur HK á móti Selfossi í Olís deild kvenna í handbolta. Klukkan 20.00 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir umferð dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Fram og Keflavík mætast klukkan 14.00 þar sem sigurvegarinn gæti stokkið upp í efri helming deildarinnar á kostnað Stjörnunnar. Klukkan 18.35 er leikur Torino og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Bologna og Empoli í Serie A. Klukkan 15.50 taka Mikael Egill Ellertsson og félagar í Spezia á móti Sampdoria í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Valur tekur á móti KA að Hlíðarenda í Bestu deild karla klukkan 14.00. Klukkan 16.20 tekur KA á móti ÍBV í Olís deild karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Opna ítalska í golfi hefst klukkan 11.30. Klukkan 19.00 er Portland Classic-mótið á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 er Fortinet Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Besta deildin: Leikur Breiðabliks og ÍBV í Bestu deild karla í beinni klukkan 14.00. Klukkan 16.10 er komið að leik ÍBV og Vals í Bestu dield kvenna. Besta deildin, rás 2: Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deild karla í beinni. Besta deildin, rás 3: Leikur Víkings og KR í Bestu deild karla í beinni. Vísir og Stöð 2 Vísir: Leikur ÍA og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í beinni.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira