„Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2022 16:20 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, þjálfarar Þór/KA fóru til Keflavíkur og sóttu sigur Mynd/Þór/KA Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. „Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum. Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
„Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum.
Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira