Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 19:16 Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti
Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti