Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:01 Raul Rosas ætlar að verða UFC-meistari þegar hann er tvítugur, eða fyrr. getty/Chris Unger Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas. MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas.
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira