Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 08:01 Leikmenn Chelsea. Bryn Lennon/Getty Images Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. Damian Willoughby var ráðinn til Chelsea í ágúst en hafði í aðdraganda þess sent Catalinu Kim fjölda óviðeigandi skilaboða af kynferðislegum toga. Kim vinnur fyrir fyrirtæki sem aðstoðaði við kaup Todd Boehly, eiganda Chelsea, á félaginu í sumar. „Chelsea staðfestir að félagið hefur slitið starfssamningi við Damian Willoughby,“ er haft eftir talsmanni félagsins. „Gögn sýna fram á óviðeigandi skilaboð sem Willoughby sendi, áður en hann tók til starfa hjá félaginu,“ Slík hegðun er algjörlega í andstæðu við þær vinnuaðstæður og þá vinnustaðamenningu sem nýir eigendur félagsins vilja standa fyrir,“ segir talsmaður Chelsea enn fremur. Willoughby var að taka til starfa hjá Chelsea í annað sinn en hann vann hjá félaginu frá 2007 til 2010. Hann hefur einnig unnið fyrir töluvleikjaframleiðandann EA Sports og Manchester City. Hann var rekinn eftir minna en mánuð í starfi. Minnihluti málanna yfirhöfuð tilkynnt Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi (e. Women in Football) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og munu þau eiga í samskiptum við Kim, til að veita stuðning og aðstoð. Samtökin segja málið varpa ljósi á vandamál sem sé töluvert stærra en fólk geri sér grein fyrir. „Mál Damian Willoughby minnir okkur á að komur í fótboltageiranum þurfa að þola kynferðislega áreitni og mismunun daglega. Tveir þriðju meðlima samtakanna hafa orðið vitni að kynjamismunun í vinnunni. Stór meirihluti mála kemst aldrei í fyrirsagnirnar. Aðeins tólf prósent þeirra eru yfirhöfuð tilkynnt til vinnuveitenda,“ segir í yfirlýsingu samtakanna. Jafnréttismál Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Damian Willoughby var ráðinn til Chelsea í ágúst en hafði í aðdraganda þess sent Catalinu Kim fjölda óviðeigandi skilaboða af kynferðislegum toga. Kim vinnur fyrir fyrirtæki sem aðstoðaði við kaup Todd Boehly, eiganda Chelsea, á félaginu í sumar. „Chelsea staðfestir að félagið hefur slitið starfssamningi við Damian Willoughby,“ er haft eftir talsmanni félagsins. „Gögn sýna fram á óviðeigandi skilaboð sem Willoughby sendi, áður en hann tók til starfa hjá félaginu,“ Slík hegðun er algjörlega í andstæðu við þær vinnuaðstæður og þá vinnustaðamenningu sem nýir eigendur félagsins vilja standa fyrir,“ segir talsmaður Chelsea enn fremur. Willoughby var að taka til starfa hjá Chelsea í annað sinn en hann vann hjá félaginu frá 2007 til 2010. Hann hefur einnig unnið fyrir töluvleikjaframleiðandann EA Sports og Manchester City. Hann var rekinn eftir minna en mánuð í starfi. Minnihluti málanna yfirhöfuð tilkynnt Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi (e. Women in Football) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og munu þau eiga í samskiptum við Kim, til að veita stuðning og aðstoð. Samtökin segja málið varpa ljósi á vandamál sem sé töluvert stærra en fólk geri sér grein fyrir. „Mál Damian Willoughby minnir okkur á að komur í fótboltageiranum þurfa að þola kynferðislega áreitni og mismunun daglega. Tveir þriðju meðlima samtakanna hafa orðið vitni að kynjamismunun í vinnunni. Stór meirihluti mála kemst aldrei í fyrirsagnirnar. Aðeins tólf prósent þeirra eru yfirhöfuð tilkynnt til vinnuveitenda,“ segir í yfirlýsingu samtakanna.
Jafnréttismál Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira