Ljósleiðaradeildin í beinni: Fjögur lið í leit að sínum fyrsta sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 19:04 Eins og önnur fimmtudagskvöld verður Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld. Alls fara fram þrjár viðureignir þar sem fjögur lið eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti