Magnús Óli: Öflugur varnarleikur lykillinn að þessum sigri Hjörvar Ólafsson skrifar 23. september 2022 22:45 Magnús Óli Magnússon skoraði fjögur mörk á sínum gamla heimavelli. Vísir/Diego Magnús Óli Magnússon var sáttur við spilamennsku Valsliðsins þegar liðið vann sannfærandi sigur gegn FH í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Við náðum upp góðri vörn í upphafi beggja hálfleikja og bjuggum til þægilega forystu. Við vorum allir fókuseraðir í verkefnið og margir leikmenn sem áttu gott kvöld. Við vorum að grýta okkur í alla bolta og Bjöggi varði vel," sagði Magnús Óli aðspurður um hvað hefði lagt grunninn að sigrinum. „Róbert Aron er búinn að vera veikur í vikunni og var aðeins slappur. Þá jókst aðeins ábyrgðin á mér. Arnór Snær og Benedikt Gunnar voru flottir og Agnar Smári átti góða innkomu. Við vorum bara heilt yfir góðir í þessum leik," sagði skyttan enn fremur. ´ „Það slitnaði aðeins á milli okkar undir lok fyrri hálfleiksins og mér fannst 5-1 vörnin ekki alveg vera að virka. Við náðum hins vegar að þétta varnarleikinn aftur og fækka tæknifeilum í byrjun seinni hálfleiks," sagði þessi klóki leikmaður sem skoraði fjögur mörk fyrir Val. Magnús Óli fór meiddur af velli um miðjan seinni hálfleikinn en hann sagði þau meiðsli ekki alvarleg: „Ég fékk bara högg á kjálkann og fékk smá hausverk. Þetta er samt allt í góðu og ekkert til að hafa áhyggjur af, Ég er ferskur og fínn í kjálkanum," sagði hann um meiðslin. „Við erum búnir að vinna fyrstu þrjá leikina og ég er bara sáttur við spilamennskuna í þessum leikjum. Það eru fullt af spennandi verkefnum fram undan og ég er bara mjög spenntur fyrir því sem bíður okkar," sagði Magnús Óli um framhaldið. Olís-deild karla Handbolti Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
„Við náðum upp góðri vörn í upphafi beggja hálfleikja og bjuggum til þægilega forystu. Við vorum allir fókuseraðir í verkefnið og margir leikmenn sem áttu gott kvöld. Við vorum að grýta okkur í alla bolta og Bjöggi varði vel," sagði Magnús Óli aðspurður um hvað hefði lagt grunninn að sigrinum. „Róbert Aron er búinn að vera veikur í vikunni og var aðeins slappur. Þá jókst aðeins ábyrgðin á mér. Arnór Snær og Benedikt Gunnar voru flottir og Agnar Smári átti góða innkomu. Við vorum bara heilt yfir góðir í þessum leik," sagði skyttan enn fremur. ´ „Það slitnaði aðeins á milli okkar undir lok fyrri hálfleiksins og mér fannst 5-1 vörnin ekki alveg vera að virka. Við náðum hins vegar að þétta varnarleikinn aftur og fækka tæknifeilum í byrjun seinni hálfleiks," sagði þessi klóki leikmaður sem skoraði fjögur mörk fyrir Val. Magnús Óli fór meiddur af velli um miðjan seinni hálfleikinn en hann sagði þau meiðsli ekki alvarleg: „Ég fékk bara högg á kjálkann og fékk smá hausverk. Þetta er samt allt í góðu og ekkert til að hafa áhyggjur af, Ég er ferskur og fínn í kjálkanum," sagði hann um meiðslin. „Við erum búnir að vinna fyrstu þrjá leikina og ég er bara sáttur við spilamennskuna í þessum leikjum. Það eru fullt af spennandi verkefnum fram undan og ég er bara mjög spenntur fyrir því sem bíður okkar," sagði Magnús Óli um framhaldið.
Olís-deild karla Handbolti Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira