„Algjör eyðilegging“ vegna Fionu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2022 21:48 Fiona hefur valdið miklum usla. Vaughan Merchant /The Canadian Press via AP) Hitabeltisstormurinn Fiona hefur valdið mikilli eyðileggingu á húsum og vegum á Atlantshafsströnd Kanada. smábæjar á Nýfundnalandi segir algjöra eyðileggingu hafa átt sér stað í bænum Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi. Veður Kanada Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi.
Veður Kanada Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent