UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Valur Páll Eiríksson skrifar 27. september 2022 15:31 Glen Kamara tilkynnti um kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands. John Berry/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. Leikur gærkvöldsins var skrautlegur þar sem hann fór fram í gríðarmikilli bleytu og rigningu í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikmann Svartfjallalands virðast hafa mætt blóðheitir til leiks og fengu að líta fimm gul spjöld á fyrstu 19 mínútum leiksins, þar af fékk Zarko Tomasevic að líta tvö og var vísað í sturtu eftir um stundarfjórðung. Það virðist ekki hafa verið einu brot þeirra svartfellsku í leiknum þar sem Glen Kamara, hörunddökkur miðjumaður finnska landsliðsins og Rangers í Skotlandi, kveðst hafa orðið fyrir kynþáttaníði af hálfu ónefnds leikmanns andstæðingsins. Finnska knattspyrnusambandið hefur staðfest að UEFA sé með málið til skoðunar. Kamara varð fyrir kynþáttaníði frá Tékkanum Ondrej Kudela í leik Rangers og Slaviu Prag í mars í fyrra. Kudela hefur alfarið hafnað þeim ásökunum en var dæmdur í tíu leikja bann af UEFA fyrir rasíska hegðun. Finnland vann leik gærdagsins 2-0 og hafnaði í öðru sæti riðils liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar. Bosnía vann riðilinn með 11 stig og fer upp í A-deild en Svartfjallaland og Rúmenía luku bæði keppni með sjö stig. Rúmenía var með lakari markatölu og fellur í C-deild. Þjóðadeild UEFA Kynþáttafordómar UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Leikur gærkvöldsins var skrautlegur þar sem hann fór fram í gríðarmikilli bleytu og rigningu í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikmann Svartfjallalands virðast hafa mætt blóðheitir til leiks og fengu að líta fimm gul spjöld á fyrstu 19 mínútum leiksins, þar af fékk Zarko Tomasevic að líta tvö og var vísað í sturtu eftir um stundarfjórðung. Það virðist ekki hafa verið einu brot þeirra svartfellsku í leiknum þar sem Glen Kamara, hörunddökkur miðjumaður finnska landsliðsins og Rangers í Skotlandi, kveðst hafa orðið fyrir kynþáttaníði af hálfu ónefnds leikmanns andstæðingsins. Finnska knattspyrnusambandið hefur staðfest að UEFA sé með málið til skoðunar. Kamara varð fyrir kynþáttaníði frá Tékkanum Ondrej Kudela í leik Rangers og Slaviu Prag í mars í fyrra. Kudela hefur alfarið hafnað þeim ásökunum en var dæmdur í tíu leikja bann af UEFA fyrir rasíska hegðun. Finnland vann leik gærdagsins 2-0 og hafnaði í öðru sæti riðils liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar. Bosnía vann riðilinn með 11 stig og fer upp í A-deild en Svartfjallaland og Rúmenía luku bæði keppni með sjö stig. Rúmenía var með lakari markatölu og fellur í C-deild.
Þjóðadeild UEFA Kynþáttafordómar UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira