Tilþrifin: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2022 10:16 Eiki47 á Elko tilþrif kvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti
Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti