Fundu lík Hilaree Nelson í hlíðum Manaslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2022 10:17 Hilaree Nelson með félaga sínum Jim Morrison fyrir nokkrum dögum. @jimwmorrison Leitarteymi í Nepal hefur fundið lík bandarísku útivistarkonunnar Hilaree Nelson í hlíðum fjallsins Manaslu í Himalayja-fjöllunum. BBC greinir frá. Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022 Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022
Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42