Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 23:40 Lögreglan í Naples, borg á suðvesturströnd Flórída, birti þess mynd á Twitter. twitter/ Naples Police Dept. Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira