Kristian tryggði Jong Ajax stig með frábæru marki: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 22:46 Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði frábært mark fyrir Jong Ajax í kvöld. Joris Verwijst/Orange Pictures/BSR Agency/Getty Images Kristian Nökkvi Hlynsson reyndist hetja Jong Ajax er liðið heimsótti Zwolle í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristian jafnaði metin í 1-1 þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum, en markið var af dýrari gerðinni. Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Heimamenn í Zwolle þurftu að spila stærstan hluta leiksins manni færri eftir að Jasper Schendelaar fékk að lít beint rautt spjald strax á 12. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn náðu heimamenn forystunni eftir rúmlega klukkutíma leik og lengi vel leit út fyrir að Zwolle myndi klára leikinn. Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka tók Kristian Nökkvi Hlynsson málin þó í sínar hendur. Kristian fékk boltann á miðjum vallarhelmingi heimamanna, tölti í átt að teignum og lét svo vaða af um 25 metra færi. Boltinn sveif fallega í átt að fjærhorninu og datt svo skemmtilega niður áður en hann söng í netinu. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og Kristian og félagar sáu til þess að Zwolle mistókst að endurheimta toppsæti hollensku B-deildarinnar. Mark Kristians má sjá í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. De 18-jarige Kristian Hlynsson krult Jong Ajax op prachtige wijze naar een punt tegen PEC ✨#pecjaj— ESPN NL (@ESPNnl) September 30, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira