Júlíus: „Gríðarlega stoltur af þessu afreki" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:14 Júlíus Magnússon hoppar hér af kæti með Mjólkurbikarinn. Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, fyrirliði Vikings, var að rifna úr stolti eftir að hann og liðsfélagar hans höfðu landað sigri í Mjólkurbikar karla í fótbolta þriðja skiptið í röð. „Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
„Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira