Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2022 11:36 Fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer, þegar hann var handtekinn í ágúst 1982. Getty/Fangelsismálastofnun Bandaríkjanna Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt Bandaríkin Netflix Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Sjá meira
Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt
Bandaríkin Netflix Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“