Rjúfa þögnina og greina frá atburðarásinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 13:02 Eftirstandandi meðlimir virðast enn í miklu áfalli eftir fréttirnar. Yang (t.v.), Kornfeld og Habersberger. YouTube/The Try Guys YouTube hópurinn, „The Try Guys“ sendu frá sér tilkynningu um skandalinn sem átti sér stað innan hópsins. Einn meðlimur hópsins hélt fram hjá eiginkonu sinni með starfsmanni sínum. Hópurinn hefur lítið tjáð sig síðan framhjáhaldið kom í ljós en hefur nú birt myndband til aðdáenda sinna. Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30