Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte.
Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA
— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022
Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006.
Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli.
Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka.
Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur.
Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham.
A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH
— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022
Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx
— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022