Íslendingar í útlöndum sem aldrei fyrr í september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2022 11:17 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði slóu met fyrir septembermánuð. Frá áramótum hafa 1,3 milljónir erlenda farið frá Íslandi. Ferðamálastofa mælir brottfarir erlendra ferðamanna sem og Íslendinga, svo halda megi utan um tölur um hversu margir sækja landið heim á ári hverju, sem og ferðavenjur Íslendinga. Brottfarir Íslendinga voru um 60 þúsund í september og hafa aldrei mælst fleiri í þessum mánuði ársins. Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 441 þúsund eða 95 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2017, 87 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili 2018 og 94 prósent af því sem þær mældust 2019, að því er segir á vef Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn eru sólgnir í Íslandsferðir.Vísir/Vilhelm Í síðasta mánuði voru brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli 177 þúsund. Um er að ræða fjórða fjölmennasta september frá því mælingar hófust. Brottfarir í september voru 76% af því sem þær voru í september 2018 þegar mest var, að því er fram kemur á vef Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í ágústmánuði frá 2013 og eru brottfarir þeirra í september álíka margar og í september 2017, eða um 53 þúsund. Flestar hafa brottfarir Bandaríkjamanna mælst í september 2018, 82 þúsund talsins. „Frá áramótum hefur um 1,3 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra um 445 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1.550 þúsund talsins á tímabilinu janúar til september 2019, um 277 þúsund fleiri en í ár.“ Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tíðar tásumyndir frá Tene vísbending um kröftuga einkaneyslu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að kröftugt viðbrögð í einkaneyslu á fyrri helmingi ársins þurfi ekki að koma á óvart. Tíðar tásumyndir frá Tenerife á Kanaríeyjum hafi verið merki um að heimili landsins hafi verið að nýta sér uppsafnaðan sparnað sem safnaðist í kórónuveirufaraldrinum. 5. október 2022 12:00 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Ferðamálastofa mælir brottfarir erlendra ferðamanna sem og Íslendinga, svo halda megi utan um tölur um hversu margir sækja landið heim á ári hverju, sem og ferðavenjur Íslendinga. Brottfarir Íslendinga voru um 60 þúsund í september og hafa aldrei mælst fleiri í þessum mánuði ársins. Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 441 þúsund eða 95 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2017, 87 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili 2018 og 94 prósent af því sem þær mældust 2019, að því er segir á vef Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn eru sólgnir í Íslandsferðir.Vísir/Vilhelm Í síðasta mánuði voru brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli 177 þúsund. Um er að ræða fjórða fjölmennasta september frá því mælingar hófust. Brottfarir í september voru 76% af því sem þær voru í september 2018 þegar mest var, að því er fram kemur á vef Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í ágústmánuði frá 2013 og eru brottfarir þeirra í september álíka margar og í september 2017, eða um 53 þúsund. Flestar hafa brottfarir Bandaríkjamanna mælst í september 2018, 82 þúsund talsins. „Frá áramótum hefur um 1,3 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra um 445 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1.550 þúsund talsins á tímabilinu janúar til september 2019, um 277 þúsund fleiri en í ár.“
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tíðar tásumyndir frá Tene vísbending um kröftuga einkaneyslu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að kröftugt viðbrögð í einkaneyslu á fyrri helmingi ársins þurfi ekki að koma á óvart. Tíðar tásumyndir frá Tenerife á Kanaríeyjum hafi verið merki um að heimili landsins hafi verið að nýta sér uppsafnaðan sparnað sem safnaðist í kórónuveirufaraldrinum. 5. október 2022 12:00 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Tíðar tásumyndir frá Tene vísbending um kröftuga einkaneyslu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að kröftugt viðbrögð í einkaneyslu á fyrri helmingi ársins þurfi ekki að koma á óvart. Tíðar tásumyndir frá Tenerife á Kanaríeyjum hafi verið merki um að heimili landsins hafi verið að nýta sér uppsafnaðan sparnað sem safnaðist í kórónuveirufaraldrinum. 5. október 2022 12:00