Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2022 06:00 Breiðablik er með pálmann í höndunum í Bestu-deildinni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira