„Mínir menn voru eins og saumaklúbbs kerlingar sem lögðu sig ekki fram með öllu sínu hjarta“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. október 2022 20:32 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var hundfúll eftir tap gegn Aftureldingu 26-27. Rúnar var afar ósáttur með frammistöðu Hauka og fannst honum sínir menn ekki hafa áhuga á að berjast. „Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
„Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira