Klopp: Áttum að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið er dæmt Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 18:55 Klopp ræðir við Michael Oliver í leikslok. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að hafa séð lið sitt bíða lægri hlut fyrir Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. „Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
„Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira