Ten Hag vonast til að markið opni flóðgáttir hjá Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 15:31 Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park í gær en með honum er Marcus Rashford. AP/Jon Super Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, vonast eftir því að Cristiano Ronaldo sé kominn í gang eftir að sjö hundraðasta mark hans fyrir félagslið tryggði United 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira