„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2022 11:00 Úlfur Gunnar Kjartansson dúndrar í magann á Allan Norðberg. stöð 2 sport Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira