Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 07:30 Amanda Cromwell er ekki lengur þjálfari Orlando Pride. Getty/Jamie Schwaberow Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira