Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 15:31 Paulo Dybala fann vel til strax eftir skotið. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira