Fjöldi fólks úr atvinnulífinu kemur fram á ráðstefnunni sem hefst klukkan níu og stendur til klukkan ellefu. Hægt er að fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan.
Dagskrá
- 09:00 Formaður stjórnar Stjórnvísi Sigríður Harðardóttir, sviðsstjóri mannauðs- og gæðasviðs Strætó setur ráðstefnuna.
- 09:10 FYRIRLESTUR: Gísli Herjólfsson, forstjóri Controlant.
- 09:30 SPJALL: Haraldur Bjarnason ræðir við Andra Þór Guðmundsson forstjóra Ölgerðarinnar og Hrund Rudolfsdóttur forstjóra Veritas
- 09:55 FYRIRLESTUR: Berglind Ósk Bergsdóttir, notendamiðaður textasmiður. - Hefurðu upplifað loddaralíðan? (Imposter syndrome)
- 10:15 FYRIRLESTUR: Matti Ósvald Stefánsson, heildrænn heilsufræðingur og atvinnumarkþjálfi. - Fjórar stoðir persónulegs vaxtar/grósku.
- 10:35 FYRIRLESTUR: Þórhildur Helgadóttir, forstjóri Póstsins.
- Sigríður Harðardóttir sviðsstjóri mannauðs-og gæðasviðs Strætó, formaður stjórnar Stjórnvísi setur ráðstefnuna kl. 09:00. Því næst munu verða flutt erindi og pallborðsumræður.
- Ráðstefnustjóri: Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarmaður hjá Eyri Ventures og Viðskiptaráði Íslands.
- Pallborðsstjórnandi: Haraldur Agnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkennis.