Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 5. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld. Öll fjögur liðin sem mæta til leiks í kvöld eru í fimmta sæti eða neðar, en geta skotist upp töfluna með sigri. Við hefjum leik á viðureign LAVA og SAGA klukkan 19:30, en liðin eru jöfn í 5.-6. sæti deildarinnar. Sigurliðið í kvöld lyftir sér upp að hlið NÚ, Ármanns og Þórs í 2.-4. sæti. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Breiðabliks og Ten5ion klukkan 20:30. Breiðablik hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu, en Ten5ion er eina liðið sem á enn eftir að vinna leik því er um algjöran botnslag að ræða. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti
Við hefjum leik á viðureign LAVA og SAGA klukkan 19:30, en liðin eru jöfn í 5.-6. sæti deildarinnar. Sigurliðið í kvöld lyftir sér upp að hlið NÚ, Ármanns og Þórs í 2.-4. sæti. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Breiðabliks og Ten5ion klukkan 20:30. Breiðablik hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu, en Ten5ion er eina liðið sem á enn eftir að vinna leik því er um algjöran botnslag að ræða. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti