Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:30 Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö eftir að hún missti nefið. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira