Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2022 10:46 LeFluff á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira