Orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2022 18:07 Mikill eldur kviknaði í húsinu en um sex hundruð manns er sögð búa þar. AP Rússnesk orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í borginni Yeysk í suðurhluta Rússlands í dag. Minnst tveir eru látnir en mikill eldur kviknaði í húsinu við brotlendinguna. Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022 Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022
Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila