Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2022 11:01 Hanna G. Stefánsdóttir er langelsti og langreyndasti leikmaður Olís-deildar kvenna. vísir/hulda margrét Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni. Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni.
Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira