Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2022 10:31 Vala Matt elskar að skoða nýja vinsæla liti. Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn. Ísland í dag Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn.
Ísland í dag Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira