Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson voru í byrjunarliði Sogndal í leiknum en voru báðir teknir af velli.
Hörður Ingi Gunnarson hóf hins vegar leikinn á varamannabekk liðsisn en kom inná sem varamaður undir lok leiksins.
Start er í fjórða sæti deildarinnar en liðið mun taka þátt í umspili um laust sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Sogndal siglir hins vegar lygnan sjó um miðja deild.