Hart hefur verið barist í viðureignum þessara liða undanfarin ár en liðin hafa að litlu að keppa þegar þau mætast í kvöld.
Útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19 og að honum loknum mun Stúkan gera umferðina upp í máli og myndum.
Tveir leikir úr ítalska boltanum verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag auk þess sem GameTíví verður á sínum stað.
Þá verður farið yfir Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:45 þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í NBA-deildinni í liðinni viku.