10 ára smalastrákur fer á kostum með tíkinni Gló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2022 20:05 Magnús Veigar, sem er aðeins 10 ára gamall og smalar kindunum með Gló eins og fullorðin maður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu ára strákur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi kallar ekki allt ömmu sínu þegar kemur að því að smala kindum með hundi. Hann notar allskonar hljóðskipanir á hundinn, sem hlýðir öllu, sem strákurinn biður hann um að gera. Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira