Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Valsmanna hefst og línur skýrast í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2022 06:01 Valsmenn mæta til leiks í Evrópudeildinni í handbolta. Nóg er um að vera á þessum ágæta þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Valsmenn eiga sviðið ásamt Meistaradeild Evrópu, NFL, rafíþróttum og fleiru til. Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás. Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás.
Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira