Ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. október 2022 14:01 Fjölbreyttir viðburðir eru framundan hjá List án landamæra. List án landamæra Menningarhátíðin List án landamæra á sér stað um þessar mundir og má með sanni segja að það sé viðburðarík vika framundan. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir og eru öll velkomin. Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér. Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér.
Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30