Málefni fatlaðs fólks Eru mannréttindi martröð? Í nýlegri skoðunargrein á Vísi fjallar Gunnar Salvarsson, fyrrverandi skólastjóri, um skóla án aðgreiningar undir fyrirsögninni „martraðakenndur draumur“. Slík gífuryrði ein og sér sýna glöggt að með óvarlegum og illa ígrunduðum ummælum sínum í Kastljósi og víðar hefur Inga Sæland – barna- og menntamálaráðherra þessa lands – greinilega gefið opið skotleyfi á stefnuna sem kennd er við skóla án aðgreiningar. Skoðun 27.1.2026 16:32 „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Nýr félags- og húsnæðismálaráðherra segist „einfaldlega ósammála“ gagnrýni fjármála- og efnahagsráðuneytisins á fyrirhugaða tengingu almannatryggingakerfisins við launavísitölu. Innlent 27.1.2026 15:04 Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26.1.2026 17:01 Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20.1.2026 12:17 Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Eftir tæplega tíu mánaða embættisferil sem einkenndist meðal annars af óheppilegum ummælum, umdeildum embættisfærslum og upplýsingastríði við Moggann hefur Guðmundur Ingi Kristinsson sagt af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Hann gekkst undir hjartaaðgerð fyrir áramót og kveðst nú á batavegi. Innlent 9.1.2026 06:00 Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30 Melanie Watson er látin Barnastjarnan Melanie Watson, sem lék í gamanþáttunum Diff'rent Strokes, er látin, 57 ára að aldri. Lífið 29.12.2025 11:25 Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Á heimili Ástu Bjarkar Aðalgeirsdóttur á Húsavík er aldrei lognmolla. Þar býr hún með eiginmanni sínum, Aaroni Eyþórssyni, og fimm börnum – hvert með sínar áskoranir. Fjögur þeirra eru greind með ADHD og einhverfu og það fimmta glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem aðeins örfá börn í heiminum hafa verið greind með. Daglegt líf fjölskyldunnar snýst því um skipulag, þrautseigju og óbilandi þolinmæði. Lífið 28.12.2025 09:02 Þingmenn raða sólstólum á Titanic Undanfarið hafa þingmenn ríkisstjórnarinnar stigið fram með sterk orð um bið barna eftir lögbundinni þjónustu. Skoðun 17.12.2025 10:02 Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sex prestar sem aðstoða fólk sem á undir högg að sækja á Íslandi og upplifir sig stimplað óttast að sú þjónusta sem þau veita verði næst fyrir niðurskurðarhnífnum. Þau segja umræðuna oft erfiða og jafnvel hatramma um fólkið þeirra en þau vilji vera þeirra skjól og stökkpallur inn í samfélagið, og aðra þjónustu kirkjunnar. Þjónusta þeirra sé þó oft ósýnileg, eins og fólkið þeirra er í samfélaginu. Lífið 14.12.2025 19:57 Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð, sem íbúar á Sólheimum í Grímsnesi sjá um að halda úti og taka á móti óskalögum frá hlustendum enda stoppar ekki óskalagasíminn. Innlent 10.12.2025 21:30 Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Orðræðan sem stjórnmálafólk á sveitarstjórnarstigi hefur viðhaft eftir að Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SSRFF) var samþykktur á Alþingi hefur smættað fatlað fólk niður í kostnað. Í hnotskurn hefur umræðan snúist um að sá fjölbreytti hópur sem fatlað fólk er, sé lítið annað en tala sem finna má í excel skjölum á bæjarskrifstofum hringinn í kringum landið. Hamrað var á því að málaflokkurinn í heild sinni kosti svo mikið og að það gæti orðið til þess að sveitarfélög gætu þurft að skera niður grunnþjónustuna sem myndi bitna verulega á lífsgæðum íbúa. En allt myndi þetta reddast ef ríkið setur meiri pening í málaflokkinn. Skoðun 8.12.2025 16:03 Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Bæjarstjóri Garðabæjar hefur áhyggjur af því að sveitarfélögin þurfi að bera allan hallann af lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða en hann vonar að ríkisstjórnin taki til hendi. Innlent 7.12.2025 16:35 Netið er ekki öruggt Ofbeldi gegn konum er alvarlegt samfélagsmein. Þegar við skoðum sérstaklega stöðu fatlaðra kvenna sjáum við að áhættan er oft meiri, en verndin er veikari. Í dag gerist stór hluti áreitni og misnotkunar á netinu – þ.e á samfélagsmiðlum, í spjallforritum, í fjölmiðlum og commentakerfum sem við notum daglega. Skoðun 6.12.2025 11:33 Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Magnús Orri Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra árið 2025 í gær. Verðlaunin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verktaki á verðlaunaathöfninni, grunlaus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viðurkenning. Sport 4.12.2025 17:16 Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar ÖBÍ réttindasamtök sendu borgarstjórn Reykjavíkur bréf í síðustu viku og vöktu athygli á því að ekki væri gert ráð fyrir fjármögnun samþykktra NPA samninga í frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar. Skoðun 4.12.2025 13:01 Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3.12.2025 17:39 Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Jafnræði er ein mikilvægasta forsenda hvers lýðræðissamfélags. Jafnræði og jafnrétti okkar sem borgara er hornsteinn þess að við fáum öll notið sömu tækifæra og eigum sömu möguleika í samfélaginu, þar með talið réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi. Skoðun 3.12.2025 16:03 „Mamma, ég gat þetta“ Magnús Orri Arnarson er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka árið 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í dag. Lífið 3.12.2025 14:43 Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. Innlent 3.12.2025 10:41 Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Kærleikskúlan hefur í 22 ár verið órjúfanlegur hluti af jólahefð margra en í byrjun desember á hverju ári er staðið að útgáfu til styrktar Gló stuðningsfélagi. Tilgangurinn með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna, með því að efla starfsemi Reykjadals sem félagið á og rekur. Menning 2.12.2025 12:00 Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1.12.2025 12:03 Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið 30.11.2025 20:01 Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk. Skoðun 28.11.2025 13:32 NPA breytir lífum – það gleymist í umræðunni Umræðan um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hefur undanfarið snúist um biðlista, peninga og ágreining um hver eigi að borga. Skoðun 28.11.2025 10:31 Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri heiti ég og ég er 40 ára fatlaður Reykvíkingur, ég er með NPA (notendastýrða persónulega aðstoð) og er ég einnig vondi kallinn sem gæti mögulega skert lífsgæði ykkar hinna samkvæmt Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra Reykjavíkur. Skoðun 27.11.2025 13:31 Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Nokkurs misskilnings virðist gæta í umræðu um skyldur sveitarfélaga til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, þ.m.t. notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 27.11.2025 12:31 Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Skoðun 26.11.2025 11:18 Kemur málinu ekki við Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri ýjaði að því í grein á Vísi að það væri mér og lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að kenna að ekki sé til fjármagn til að gera samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) við fjörutíu og tvo einstaklinga í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ári. Við lögfestingu samningsins hefði átt að framkvæma fjárhagsmat skv. 129. gr. sveitarstjórnarlaga. Þetta er rangt. Skoðun 27.11.2025 07:33 Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 19 ›
Eru mannréttindi martröð? Í nýlegri skoðunargrein á Vísi fjallar Gunnar Salvarsson, fyrrverandi skólastjóri, um skóla án aðgreiningar undir fyrirsögninni „martraðakenndur draumur“. Slík gífuryrði ein og sér sýna glöggt að með óvarlegum og illa ígrunduðum ummælum sínum í Kastljósi og víðar hefur Inga Sæland – barna- og menntamálaráðherra þessa lands – greinilega gefið opið skotleyfi á stefnuna sem kennd er við skóla án aðgreiningar. Skoðun 27.1.2026 16:32
„Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Nýr félags- og húsnæðismálaráðherra segist „einfaldlega ósammála“ gagnrýni fjármála- og efnahagsráðuneytisins á fyrirhugaða tengingu almannatryggingakerfisins við launavísitölu. Innlent 27.1.2026 15:04
Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26.1.2026 17:01
Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20.1.2026 12:17
Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Eftir tæplega tíu mánaða embættisferil sem einkenndist meðal annars af óheppilegum ummælum, umdeildum embættisfærslum og upplýsingastríði við Moggann hefur Guðmundur Ingi Kristinsson sagt af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Hann gekkst undir hjartaaðgerð fyrir áramót og kveðst nú á batavegi. Innlent 9.1.2026 06:00
Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5.1.2026 10:30
Melanie Watson er látin Barnastjarnan Melanie Watson, sem lék í gamanþáttunum Diff'rent Strokes, er látin, 57 ára að aldri. Lífið 29.12.2025 11:25
Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Á heimili Ástu Bjarkar Aðalgeirsdóttur á Húsavík er aldrei lognmolla. Þar býr hún með eiginmanni sínum, Aaroni Eyþórssyni, og fimm börnum – hvert með sínar áskoranir. Fjögur þeirra eru greind með ADHD og einhverfu og það fimmta glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem aðeins örfá börn í heiminum hafa verið greind með. Daglegt líf fjölskyldunnar snýst því um skipulag, þrautseigju og óbilandi þolinmæði. Lífið 28.12.2025 09:02
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Undanfarið hafa þingmenn ríkisstjórnarinnar stigið fram með sterk orð um bið barna eftir lögbundinni þjónustu. Skoðun 17.12.2025 10:02
Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sex prestar sem aðstoða fólk sem á undir högg að sækja á Íslandi og upplifir sig stimplað óttast að sú þjónusta sem þau veita verði næst fyrir niðurskurðarhnífnum. Þau segja umræðuna oft erfiða og jafnvel hatramma um fólkið þeirra en þau vilji vera þeirra skjól og stökkpallur inn í samfélagið, og aðra þjónustu kirkjunnar. Þjónusta þeirra sé þó oft ósýnileg, eins og fólkið þeirra er í samfélaginu. Lífið 14.12.2025 19:57
Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð, sem íbúar á Sólheimum í Grímsnesi sjá um að halda úti og taka á móti óskalögum frá hlustendum enda stoppar ekki óskalagasíminn. Innlent 10.12.2025 21:30
Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Orðræðan sem stjórnmálafólk á sveitarstjórnarstigi hefur viðhaft eftir að Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SSRFF) var samþykktur á Alþingi hefur smættað fatlað fólk niður í kostnað. Í hnotskurn hefur umræðan snúist um að sá fjölbreytti hópur sem fatlað fólk er, sé lítið annað en tala sem finna má í excel skjölum á bæjarskrifstofum hringinn í kringum landið. Hamrað var á því að málaflokkurinn í heild sinni kosti svo mikið og að það gæti orðið til þess að sveitarfélög gætu þurft að skera niður grunnþjónustuna sem myndi bitna verulega á lífsgæðum íbúa. En allt myndi þetta reddast ef ríkið setur meiri pening í málaflokkinn. Skoðun 8.12.2025 16:03
Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Bæjarstjóri Garðabæjar hefur áhyggjur af því að sveitarfélögin þurfi að bera allan hallann af lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða en hann vonar að ríkisstjórnin taki til hendi. Innlent 7.12.2025 16:35
Netið er ekki öruggt Ofbeldi gegn konum er alvarlegt samfélagsmein. Þegar við skoðum sérstaklega stöðu fatlaðra kvenna sjáum við að áhættan er oft meiri, en verndin er veikari. Í dag gerist stór hluti áreitni og misnotkunar á netinu – þ.e á samfélagsmiðlum, í spjallforritum, í fjölmiðlum og commentakerfum sem við notum daglega. Skoðun 6.12.2025 11:33
Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Magnús Orri Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra árið 2025 í gær. Verðlaunin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verktaki á verðlaunaathöfninni, grunlaus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viðurkenning. Sport 4.12.2025 17:16
Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar ÖBÍ réttindasamtök sendu borgarstjórn Reykjavíkur bréf í síðustu viku og vöktu athygli á því að ekki væri gert ráð fyrir fjármögnun samþykktra NPA samninga í frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar. Skoðun 4.12.2025 13:01
Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3.12.2025 17:39
Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Jafnræði er ein mikilvægasta forsenda hvers lýðræðissamfélags. Jafnræði og jafnrétti okkar sem borgara er hornsteinn þess að við fáum öll notið sömu tækifæra og eigum sömu möguleika í samfélaginu, þar með talið réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi. Skoðun 3.12.2025 16:03
„Mamma, ég gat þetta“ Magnús Orri Arnarson er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka árið 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í dag. Lífið 3.12.2025 14:43
Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða veitt á Grand hóteli í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun veita verðlaunin. Innlent 3.12.2025 10:41
Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Kærleikskúlan hefur í 22 ár verið órjúfanlegur hluti af jólahefð margra en í byrjun desember á hverju ári er staðið að útgáfu til styrktar Gló stuðningsfélagi. Tilgangurinn með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna, með því að efla starfsemi Reykjadals sem félagið á og rekur. Menning 2.12.2025 12:00
Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1.12.2025 12:03
Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið 30.11.2025 20:01
Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á lífsgæðum borgarbúa Þroskahjálp gerir alvarlega athugasemd við orð borgarstjóra Reykjavíkur um að til lífsgæðaskerðinga geti komið leggi ríkið sveitarfélögum ekki til aukið fjármagn vegna þjónustu við fatlað fólk. Skoðun 28.11.2025 13:32
NPA breytir lífum – það gleymist í umræðunni Umræðan um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hefur undanfarið snúist um biðlista, peninga og ágreining um hver eigi að borga. Skoðun 28.11.2025 10:31
Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri heiti ég og ég er 40 ára fatlaður Reykvíkingur, ég er með NPA (notendastýrða persónulega aðstoð) og er ég einnig vondi kallinn sem gæti mögulega skert lífsgæði ykkar hinna samkvæmt Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra Reykjavíkur. Skoðun 27.11.2025 13:31
Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Nokkurs misskilnings virðist gæta í umræðu um skyldur sveitarfélaga til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, þ.m.t. notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 27.11.2025 12:31
Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Skoðun 26.11.2025 11:18
Kemur málinu ekki við Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri ýjaði að því í grein á Vísi að það væri mér og lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að kenna að ekki sé til fjármagn til að gera samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) við fjörutíu og tvo einstaklinga í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ári. Við lögfestingu samningsins hefði átt að framkvæma fjárhagsmat skv. 129. gr. sveitarstjórnarlaga. Þetta er rangt. Skoðun 27.11.2025 07:33
Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30