Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2022 08:31 Eygló Fanndal Sturludóttir hefur bætt sig mikið á síðustu misserum. Youtube Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. Eygló, sem er 21 árs læknanemi, vann þar öruggan sigur í mínus 71 kíló flokknum en árangur hennar vakti ekki aðeins athygli hér heima heldur einnig í erlendum miðlum. Eygló var þannig í viðtali hjá insidethegames og þar sagði hún frá því að hún hefði fengið hjálp tveggja heimsmeistara á æfingum sínum. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komist oft á verðlaunapall á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) „Ég held að Anníe sé meðeigandi í líkamsræktarstöðinni þar sem ég æfi. Hún er alltaf að æfa þarna og Katrín æfir þar líka þegar hún er á Íslandi,“ sagði Eygló Fanndal Sturludóttir. „Þær hafa báðar hjálpað mér mikið,“ sagði Eygló. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa ekki bara keppt í CrossFit því þær kepptu báðar í heimsmeistarakeppninni í ólympískum lyftingum í Houston árið 2015 þar sem þær enduðu í 33. og 37. sæti í 69 kílóa flokki. Eygló hefur trú á uppgangi íþróttarinnar á Íslandi. „Ég held að lyftingar eigi eftir að vera stærri hér á landi. Það verður sýnilegra hvar þú getur byrjað í íþróttinni og hvernig þú finnur þér félag og þjálfara,“ sagði Eygló. „Við erum með gott samfélag á Íslandi, góðar keppnir og skemmtun okkur vel saman,“ sagði Eygló. Eygló var í fimleikum á sínum tíma en fann sig betur í lyftingarsalnum. „Ég er hrifnari af ólympískum lyftingum, þær passa mér betur,“ sagði Eygló. Lyftingar CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Eygló, sem er 21 árs læknanemi, vann þar öruggan sigur í mínus 71 kíló flokknum en árangur hennar vakti ekki aðeins athygli hér heima heldur einnig í erlendum miðlum. Eygló var þannig í viðtali hjá insidethegames og þar sagði hún frá því að hún hefði fengið hjálp tveggja heimsmeistara á æfingum sínum. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komist oft á verðlaunapall á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) „Ég held að Anníe sé meðeigandi í líkamsræktarstöðinni þar sem ég æfi. Hún er alltaf að æfa þarna og Katrín æfir þar líka þegar hún er á Íslandi,“ sagði Eygló Fanndal Sturludóttir. „Þær hafa báðar hjálpað mér mikið,“ sagði Eygló. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa ekki bara keppt í CrossFit því þær kepptu báðar í heimsmeistarakeppninni í ólympískum lyftingum í Houston árið 2015 þar sem þær enduðu í 33. og 37. sæti í 69 kílóa flokki. Eygló hefur trú á uppgangi íþróttarinnar á Íslandi. „Ég held að lyftingar eigi eftir að vera stærri hér á landi. Það verður sýnilegra hvar þú getur byrjað í íþróttinni og hvernig þú finnur þér félag og þjálfara,“ sagði Eygló. „Við erum með gott samfélag á Íslandi, góðar keppnir og skemmtun okkur vel saman,“ sagði Eygló. Eygló var í fimleikum á sínum tíma en fann sig betur í lyftingarsalnum. „Ég er hrifnari af ólympískum lyftingum, þær passa mér betur,“ sagði Eygló.
Lyftingar CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira