Sú yngsta til að vera kosin sú besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 22:00 Sophia Smith með ungum aðdáenda eftir leik með bandaríska landsliðinu í vetur. Getty/Erin Chang Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira