Skoraði aukaspyrnutvennu fyrir Ísland: Sjáðu flott mörk hjá strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 12:31 Það eru margir spennandi strákar að koma upp í sautján ára landsliðinu. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta er komið áfram í milliriðla í undankeppni Evrópumótsins þrátt fyrir að liðið eigi einn leik eftir í sínum riðli. Íslensku strákarnir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og skorað í þeim sex mörk. Lokaleikur liðsins er á móti Frakklandi í dag en skiptir ekki máli því bæði liðin eru komin áfram. Strákarnir skoruðu þrjú geggjuð mörk í 3-1 sigri á Lúxemborg í síðasta leik þar sem Þorri Stefán Þorbjörnsson skoraði tvö mörk og fyrirliðinn Daníel Tristan Guðjohnsen var með eitt. Daníel Tristan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Norður-Makedónía í fyrsta leik en þar var Kjartan Már Kjartansson með þriðja markið. Þorri Stefán, sem er leikmaður FH, skoraði bæði mörkin sín á móti Lúxemborg með glæsilegum skotum beint úr aukaspyrnu. Daníel Tristan fiskaði báðar aukaspyrnurnar en hann hafði áður komið íslenska liðinu í 1-0 með laglegu marki þar sem hann lyfti boltanum skemmtilega yfir markvörð Lúxemborgar. Karl Ágúst Karlsson átti þá laglega sendingu inn fyrir vörnina á Daníel en Karl er leikmaður HK. Daníel Tristan, sem hefur nú skorað fimm mörk fyrir íslenska sautján ára landsliðið er leikmaður Malmö FF í Svíþjóð. Hann hefur í þessum tveimur leikjum skorað þrjú mörk, gefið eina stoðsendingu og fiskað tvær aukaspyrnur sem hafa gefið mark. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú sett inn myndband með öllum þessum mörkum en hér fyrir neðan má sjá mörkin á móti Lúxemborg og enn neðar eru mörkin á móti Norður-Makedóníu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Íslensku strákarnir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og skorað í þeim sex mörk. Lokaleikur liðsins er á móti Frakklandi í dag en skiptir ekki máli því bæði liðin eru komin áfram. Strákarnir skoruðu þrjú geggjuð mörk í 3-1 sigri á Lúxemborg í síðasta leik þar sem Þorri Stefán Þorbjörnsson skoraði tvö mörk og fyrirliðinn Daníel Tristan Guðjohnsen var með eitt. Daníel Tristan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Norður-Makedónía í fyrsta leik en þar var Kjartan Már Kjartansson með þriðja markið. Þorri Stefán, sem er leikmaður FH, skoraði bæði mörkin sín á móti Lúxemborg með glæsilegum skotum beint úr aukaspyrnu. Daníel Tristan fiskaði báðar aukaspyrnurnar en hann hafði áður komið íslenska liðinu í 1-0 með laglegu marki þar sem hann lyfti boltanum skemmtilega yfir markvörð Lúxemborgar. Karl Ágúst Karlsson átti þá laglega sendingu inn fyrir vörnina á Daníel en Karl er leikmaður HK. Daníel Tristan, sem hefur nú skorað fimm mörk fyrir íslenska sautján ára landsliðið er leikmaður Malmö FF í Svíþjóð. Hann hefur í þessum tveimur leikjum skorað þrjú mörk, gefið eina stoðsendingu og fiskað tvær aukaspyrnur sem hafa gefið mark. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú sett inn myndband með öllum þessum mörkum en hér fyrir neðan má sjá mörkin á móti Lúxemborg og enn neðar eru mörkin á móti Norður-Makedóníu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira