„Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 16:01 Sophia Smith hjá Portland Thorns með verðlaunin sem besti leikmaður úrslitaleiksins í NWSL deildinni. Getty/Ira L. Black Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Sophia Smith, framherji Portland, var kosin mikilvægasti leikmaður deildarinnar fyrir úrslitaleikinn. Hún hélt upp á þau verðlaun með því að koma liði sínu yfir í upphafi úrslitaleiksins. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Smith vakti athygli fyrir að fagna eins og Michael Jordan gerði svo eftirminnilega á sínum tíma. Þessi 22 ára stelpa fagnaði markinu með því að yppta öxlum. Jordan gerði það á sínum tíma eftir sjötta þristinn sinn fyrir leik þar sem var talað um að hann væri ekki nógu góð þriggja stiga skytta. Smith fannst ástæða til að fagna svona eftir að hafa heyrt gagnrýni á það úr mörgum áttum að hún ætti ekki skilið að vera kosin mikilvægasti leikmaður NWSL deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Eftir leikinn var bandaríska landsliðskonan spurð út í það hvernig hún fagnaði markinu sínu. „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið svo þetta var bara mitt svar,“ sagði Sophia Smith. Hún var síðan líka kosin besti leikmaður úrslitaleiksins. Hún var aðeins annar leikmaður í sögu deildarinnar sem fylgir því eftir að fá þessi stóru verðlaun með því að skora í úrslitaleik um titilinn. Hún er líka sú yngsta til að skora í úrslitaleik um bandaríska titilinn. Smith var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 og er þegar búin að spila 25 landsleiki fyrir heimsmeistara Bandaríkjanna þar sem hún hefur skorað ellefu mörk. Hún skoraði fimmtán mörk fyrir Thorns á tímabilinu. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira
Sophia Smith, framherji Portland, var kosin mikilvægasti leikmaður deildarinnar fyrir úrslitaleikinn. Hún hélt upp á þau verðlaun með því að koma liði sínu yfir í upphafi úrslitaleiksins. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Smith vakti athygli fyrir að fagna eins og Michael Jordan gerði svo eftirminnilega á sínum tíma. Þessi 22 ára stelpa fagnaði markinu með því að yppta öxlum. Jordan gerði það á sínum tíma eftir sjötta þristinn sinn fyrir leik þar sem var talað um að hann væri ekki nógu góð þriggja stiga skytta. Smith fannst ástæða til að fagna svona eftir að hafa heyrt gagnrýni á það úr mörgum áttum að hún ætti ekki skilið að vera kosin mikilvægasti leikmaður NWSL deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Eftir leikinn var bandaríska landsliðskonan spurð út í það hvernig hún fagnaði markinu sínu. „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið svo þetta var bara mitt svar,“ sagði Sophia Smith. Hún var síðan líka kosin besti leikmaður úrslitaleiksins. Hún var aðeins annar leikmaður í sögu deildarinnar sem fylgir því eftir að fá þessi stóru verðlaun með því að skora í úrslitaleik um titilinn. Hún er líka sú yngsta til að skora í úrslitaleik um bandaríska titilinn. Smith var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 og er þegar búin að spila 25 landsleiki fyrir heimsmeistara Bandaríkjanna þar sem hún hefur skorað ellefu mörk. Hún skoraði fimmtán mörk fyrir Thorns á tímabilinu.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira