Sigurmörk Breiðabliks og ÍBV, Óskar Arnar skoraði gegn sínum gömlu félögum ásamt öllum hinum mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 19:00 Breiðablik lagði Víking og fékk Íslandsmeistaraskjöldinn loks í hendurnar að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét Seint koma sumir en koma þó. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum sex leikjum Bestu deildar karla í fótbolta um helgina en lokaumferð tímabilsins fór fram á laugardaginn var. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur á bikarmeisturum Víkings á Kópavogsvelli áður en Bestu deildar skjöldurinn fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 1-0 Víkingur Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði gegn sínum fyrrum félögum í KR þegar Stjarnan vann 2-0 sigur í Vesturbænum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-2 Stjarnan KA vann Val 2-0 þar sem Lasse Petry fékk rautt spjald eftir hálftíma leik sem og heimamenn fengu vítaspyrnu. Klippa: Besta deild karla: KA 2-0 Valur Keflavík vann Fram aftur með fjögurra marka mun en að þessu sinni héldu Keflvíkingar marki sínu hreinu. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 4-0 Fram ÍA vann dramatískan 2-1 sigur á FH í Kaplakrika en það dugði ekki þar sem Skagamenn hefðu þurft að vinna með 10 mörkum til að halda sæti sínu í deildinni. Klippa: Besta deild karla: FH 1-2 ÍA ÍBV vann 1-0 sigur á föllnu liði Leiknis Reykjavíkur í Vestmannaeyjum. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Leiknir Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur á bikarmeisturum Víkings á Kópavogsvelli áður en Bestu deildar skjöldurinn fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 1-0 Víkingur Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði gegn sínum fyrrum félögum í KR þegar Stjarnan vann 2-0 sigur í Vesturbænum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-2 Stjarnan KA vann Val 2-0 þar sem Lasse Petry fékk rautt spjald eftir hálftíma leik sem og heimamenn fengu vítaspyrnu. Klippa: Besta deild karla: KA 2-0 Valur Keflavík vann Fram aftur með fjögurra marka mun en að þessu sinni héldu Keflvíkingar marki sínu hreinu. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 4-0 Fram ÍA vann dramatískan 2-1 sigur á FH í Kaplakrika en það dugði ekki þar sem Skagamenn hefðu þurft að vinna með 10 mörkum til að halda sæti sínu í deildinni. Klippa: Besta deild karla: FH 1-2 ÍA ÍBV vann 1-0 sigur á föllnu liði Leiknis Reykjavíkur í Vestmannaeyjum. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Leiknir Reykjavík
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00