„Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. október 2022 21:45 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með frammistöðu Hauka í kvöld Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. „Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
„Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05