Jólastöðin er komin í loftið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. nóvember 2022 10:01 Jólabörn geta nú hlustað á jólalög allan sólarhringinn á Jólastöðinni 96,7. Getty/sveitika Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Ár hvert breytist útvarpsstöðin LéttBylgjan 96,7 í Jólastöðina sem spilar jólalög allan sólarhringinn. Það má því ætla að mörg jólabörnin hafi glaðst í umferðinni í morgun við að heyra fyrstu jólalögin óma í útvarpinu. Hrekkjavakan er liðin og því styttist óðum í að graskerum og beinagrindum verði skipt út fyrir jólasveina og hnotubrjóta. Jólaseríurnar eru þó nú þegar farnar að skjóta upp kollinum víða. Þá eru jólin einnig mætt í stórverslanirnar IKEA og Costco. Einhverjum kann ef til vill að finnast full snemmt að byrja að hlusta á jólatónlist í nóvember. Þeim bendum við á aðrar útvarpsstöðvar á borð við FM957, Bylgjuna og X977, þar sem hlustendur ættu að vera óhultir fyrir jólatónlist í bili. Ykkur hin hvetjum við til þess að hækka í græjunum og njóta Jólastöðvarinnar í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. 1. september 2022 17:39 Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Ár hvert breytist útvarpsstöðin LéttBylgjan 96,7 í Jólastöðina sem spilar jólalög allan sólarhringinn. Það má því ætla að mörg jólabörnin hafi glaðst í umferðinni í morgun við að heyra fyrstu jólalögin óma í útvarpinu. Hrekkjavakan er liðin og því styttist óðum í að graskerum og beinagrindum verði skipt út fyrir jólasveina og hnotubrjóta. Jólaseríurnar eru þó nú þegar farnar að skjóta upp kollinum víða. Þá eru jólin einnig mætt í stórverslanirnar IKEA og Costco. Einhverjum kann ef til vill að finnast full snemmt að byrja að hlusta á jólatónlist í nóvember. Þeim bendum við á aðrar útvarpsstöðvar á borð við FM957, Bylgjuna og X977, þar sem hlustendur ættu að vera óhultir fyrir jólatónlist í bili. Ykkur hin hvetjum við til þess að hækka í græjunum og njóta Jólastöðvarinnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. 1. september 2022 17:39 Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Dæturnar miðpunktur jólahaldsins Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. 1. september 2022 17:39
Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30