Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 08:36 Mæðgunar Anníe Mist og Freyja Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31