Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Jón Már Ferro skrifar 6. nóvember 2022 19:41 Carlos Martin Santin er þjálfari Harðar. Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Að mati Carlosar var leikurinn skemmtilegur fyrir áhorfendur. Mestan hluta leiks var eins og FH-ingar væru að bíða eftir að leikurinn væri búinn en Harðverjar reyndu og reyndu en gæðin voru ekki næg hjá gestunum. „Frábær leikur fyrir áhorfendur. Þetta var hraður leikur og mikið af mörkum. Eitthvað um misstök eðlilega, þetta var flott fyrir áhorfendur en kannski ekki fyrir okkur.“ Oft á tíðum voru ákvarðanir Harðverja hræðilegar þrátt fyrir góðar stöður sóknarlega. Ef FH tapaði boltanum gerðu Harðverjar það oftar en ekki í hraðaupplaupinu í kjölfarið. „Við þurfum að bæta ákvarðanatökur. Oft í leiknum tókum við ekki réttar ákvarðanir. Það varð okkur að falli. Við lendum undir, komum til baka, lendum undir og komum aftur til baka. Þegar við vorum að koma til baka vorum við að fá tveggja mínútna brottvísanir sem gerðu út af við okkur. Við spiluðum vel, hefði getað verið betra en hamingjuóskir til FH. Þeir spiluðu vel en við þurfum að bæta okkur. Við erum með marga unga leikmenn og þeir verða að skilja hvernig þeir eiga að spila.“ Hörður var tvisvar í leiknum tveimur mönnum fleiri inni á vellinum en nýttu það einstaklega illa. Þeir köstuðu boltanum til FH-inga trekk í trekk og voru sjálfum sér verstir. „Þeir létu þetta líta út fyrir að vera auðvelt og það var allt erfiðara fyrir okkur. Við þurfum að bæta hjá okkur spilamennskuna. Vonandi gerist það á sunnudaginn á móti Fram. Við þurfum að horfa aftur á leikinn og læra af mistökunum. Vonandi náum við í okkar fyrstu tvö stig á sunnudag. Við þurfum að vaxa mikið, því við erum nýtt lið í þessari deild. Það er fullt af góðum leikmönnum og mikið af stórum liðum. Við þurfum að skilja að við erum litla liðið.“ Olís-deild karla FH Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Að mati Carlosar var leikurinn skemmtilegur fyrir áhorfendur. Mestan hluta leiks var eins og FH-ingar væru að bíða eftir að leikurinn væri búinn en Harðverjar reyndu og reyndu en gæðin voru ekki næg hjá gestunum. „Frábær leikur fyrir áhorfendur. Þetta var hraður leikur og mikið af mörkum. Eitthvað um misstök eðlilega, þetta var flott fyrir áhorfendur en kannski ekki fyrir okkur.“ Oft á tíðum voru ákvarðanir Harðverja hræðilegar þrátt fyrir góðar stöður sóknarlega. Ef FH tapaði boltanum gerðu Harðverjar það oftar en ekki í hraðaupplaupinu í kjölfarið. „Við þurfum að bæta ákvarðanatökur. Oft í leiknum tókum við ekki réttar ákvarðanir. Það varð okkur að falli. Við lendum undir, komum til baka, lendum undir og komum aftur til baka. Þegar við vorum að koma til baka vorum við að fá tveggja mínútna brottvísanir sem gerðu út af við okkur. Við spiluðum vel, hefði getað verið betra en hamingjuóskir til FH. Þeir spiluðu vel en við þurfum að bæta okkur. Við erum með marga unga leikmenn og þeir verða að skilja hvernig þeir eiga að spila.“ Hörður var tvisvar í leiknum tveimur mönnum fleiri inni á vellinum en nýttu það einstaklega illa. Þeir köstuðu boltanum til FH-inga trekk í trekk og voru sjálfum sér verstir. „Þeir létu þetta líta út fyrir að vera auðvelt og það var allt erfiðara fyrir okkur. Við þurfum að bæta hjá okkur spilamennskuna. Vonandi gerist það á sunnudaginn á móti Fram. Við þurfum að horfa aftur á leikinn og læra af mistökunum. Vonandi náum við í okkar fyrstu tvö stig á sunnudag. Við þurfum að vaxa mikið, því við erum nýtt lið í þessari deild. Það er fullt af góðum leikmönnum og mikið af stórum liðum. Við þurfum að skilja að við erum litla liðið.“
Olís-deild karla FH Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. 6. nóvember 2022 18:40
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni